Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar. 13.9.2019 11:30
Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13.9.2019 09:43
Enginn Pogba um helgina Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina. 13.9.2019 09:35
Burns vill berjast við Gunnar Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum. 13.9.2019 09:00
Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til. 11.9.2019 06:00
Má ekki spila með 30 milljón króna úr í NFL-deildinni NFL-stjarnan Odell Beckham Jr. hjá Cleveland Browns hóf leiktíðina á því að spila gegn Tennessee með úr sem kostar rúmar 30 milljónir króna. 10.9.2019 23:30
Átti að fá fangelsisdóm fyrir að laumast á völlinn og kveikti því í sér Írönsk kona, sem reyndi að lauma sér á knattspyrnuleik þar í landi sem karlmaður, brást afar illa við er hún komst að því að líklega fengi hún fangelsisdóm fyrir athæfið. 10.9.2019 19:00
Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10.9.2019 12:44
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekki í lagi að dómarinn segi leikmönnum að halda kjafti Það gekk ýmislegt á er Fylkir mætti í heimsókn til Selfyssinga og meðal annars fékk hinn 16 ára gamli markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, að líta rauða spjaldið eftir leik en hún var þá að ræða við dómarann sem gaf henni annað gult spjald. 10.9.2019 10:30
Brady býður Brown að gista heima hjá sér Það er mikil eftirvænting í herbúðum New England Patriots fyrir því að fá útherjann umdeilda, Antonio Brown, í raðir félagsins. 9.9.2019 23:30