Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana. 26.8.2019 23:30
LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26.8.2019 15:30
Fær þrjá milljarða króna í kveðjugjöf Þó svo Indianapolis Colts sé í erfiðum málum þar sem Andrew Luck lagði skóna óvænt á hilluna þá ákvað félagið að gefa leikstjórnandanum þrjá milljarða króna. 26.8.2019 14:30
Klopp íhugar að fara í frí eftir þrjú ár Þjóðverjinn Jürgen Klopp er að gera stórkostlega hluti hjá Liverpool og félagið vill eðlilega framlengja samningi hans. Ekki er þó víst að það takist. 26.8.2019 12:55
Lofaði aðdáanda heimahafnarhlaupi og stóð við það | Myndband Hinn magnaði leikmaður NY Yankees í bandaríska hafnaboltanum, Aaron Judge, tók talsverða áhættu er hann lofaði aðdáanda sínum heimahafnarhlaupi fyrir leik. 26.8.2019 12:00
Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26.8.2019 10:00
Valdís Þóra komst auðveldlega á annað stigið Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir reynir nú að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni og hún komst auðveldlega í gegnum fyrsta stigið í nótt. 26.8.2019 09:20
Snéri aftur á bekkinn eftir 41 dags krabbameinsmeðferð Það var tilfinningaþrungin stund í ítalska boltanum um helgina þegar Sinisa Mihajlovic snéri aftur á hliðarlínuna hjá Bologna. 26.8.2019 08:30
Bruce: Vandræðalegt að hlusta á þessa gagnrýni Steve Bruce, stjóri Newcastle, var brattur eftir sigurinn á Spurs í gær og nýtti tækifærið til þess að skjóta á þá sem hafa verið að gagnrýna hans lið. 26.8.2019 08:00
Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26.8.2019 07:30