Zlatan rúllaði upp tappaáskoruninni | Myndband Tappaáskorunin, eða bottle cap challenge, tröllríður öllu á internetinu þessa dagana og stjörnurnar keppast við að taka þátt. 5.7.2019 22:30
Sjáðu upphitunarþættina fyrir stærsta UFC-kvöld ársins UFC 239 fer fram í Las Vegas annað kvöld og dagskráin á því kvöldi er rosaleg. Meðal annars er barist um tvö belti. 5.7.2019 16:30
Fimmta lotan: Er Gunnar Nelson á leið til Bellator? Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. 5.7.2019 12:00
Varnarmaður Dolphins missti handlegg í bílslysi Kendrick Norton, varnarmaður NFL-liðsins Miami Dolphins, liggur alvarlega slasaður á spítala eftir að hafa lent í bílslysi í Miami í gær. 4.7.2019 23:15
Robben leggur skóna á hilluna Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu. 4.7.2019 15:42
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. 4.7.2019 13:00
Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. 4.7.2019 11:27
Mason Mount hræddi líftóruna úr Declan Rice | Myndband Stórvinirnir Mason Mount, leikmaður Chelsea, og Declan Rice hjá West Ham er saman í fríi þessa dagana og það skilaði sér í fyndnasta myndbandi dagsins á netinu. 3.7.2019 23:30
Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. 3.7.2019 19:30
Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3.7.2019 16:52