Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skagamenn ætla ekki að missa Bjarka Stein

Bjarki Steinn Bjarkason hefur slegið í gegn í upphafi tímabils með ÍA og Skagamenn ætla ekki að missa hann neitt í bráð og hafa því gert nýjan samning við leikmanninn.

Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst?

Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi.

Roethlisberger biður Brown afsökunar

Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum.

Sjá meira