Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. 10.1.2019 07:30
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9.1.2019 23:30
Fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NFL-deildarinnar NFL-dómarinn Sarah Thomas mun brjóta blað í sögu NFL-deildarinnar á sunnudag er hún verður í dómarateymi í úrslitakeppninni. 9.1.2019 23:00
Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. 9.1.2019 15:30
Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9.1.2019 14:06
Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. 9.1.2019 13:30
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45
Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30