Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gríska fríkið hafði betur gegn Harden

Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum.

Tottenham á Wembley fram í mars

Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars.

Guðni hvatti Geir til að hætta við

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum.

Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara

Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur.

Sjá meira