Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

MetLife er nú kallað DeathLife

Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla.

Emil leggur skóna á hilluna

Knattspyrnukappinn Emil Ásmundsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri.

Hundfúll út í Refina

Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu.

Krísa í Kansas

Liðin sem mættust í Super Bowl í upphafi ársins mættust í annarri leikviku NFL-deildarinnar í gær. Niðurstaðan var sú sama og í febrúar.

Sjá meira