Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. 19.9.2018 08:00
Japönsk UFC-stjarna látin MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi "Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. 18.9.2018 23:30
Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18.9.2018 13:30
Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18.9.2018 12:00
Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18.9.2018 10:30
Spænskur kylfingur myrtur á golfvellinum Búið er að handtaka mann í Iowa og kæra hann fyrir að myrða spænska kylfinginn Celiu Barquin Arozamena. 18.9.2018 10:00
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18.9.2018 09:30
Pochettino: Harry er auðvelt skotmark Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, er ekkert allt of ánægður með þá gagnrýni sem Harry Kane fær á sig en hún kemur honum heldur ekki á óvart. 18.9.2018 09:00
Kante spilaði FIFA og horfði á sjónvarpið með aðdáendum Það er óhætt að segja að hrokinn leki ekki beint af heimsmeistaranum og miðjumanni Chelsea, N'Golo Kante. 18.9.2018 08:30
Sjáðu dramatíkina í Southampton Brighton nældi sér í sterkt stig í Southampton í gær en jöfnunarmarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 18.9.2018 08:00