Hvað er að gerast í Kansas City? | Brady fékk á baukinn Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. 17.9.2018 07:30
Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. 15.9.2018 11:30
Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14.9.2018 23:30
NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann. 14.9.2018 22:45
Grótta fær liðsstyrk Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 14.9.2018 18:30
Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. 14.9.2018 13:30
Mourinho hélt fimm mínútna varnarræðu um Rashford Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fór mikinn á blaðamannafundi sínum í morgun og þá aðallega er hann varði það hvernig hann notar ungstirnið Marcus Rashford. 14.9.2018 12:00
Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. 14.9.2018 10:47
Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. 13.9.2018 22:45
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13.9.2018 22:00