Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Marchisio fór til Zenit

Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili.

Fyrrum vonarstjarna Man. Utd farin til Grikklands

Stuðningsmenn Man. Utd munu seint gleyma því er ítalski táningurinn Federico Macheda skoraði eftirminnilegt sigurmark fyrir félagið gegn Aston Villa árið 2009. Hann náði aldrei að fylgja því marki eftir.

Elín Metta og Sigríður Lára koma inn

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00.

Sjá meira