Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. 5.9.2018 11:30
Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum. 4.9.2018 23:00
Marchisio fór til Zenit Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili. 4.9.2018 21:30
Freyr hættur að þjálfa landsliðið Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik að hann væri hættur að þjálfa liðið. 4.9.2018 17:04
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4.9.2018 17:00
Fyrrum vonarstjarna Man. Utd farin til Grikklands Stuðningsmenn Man. Utd munu seint gleyma því er ítalski táningurinn Federico Macheda skoraði eftirminnilegt sigurmark fyrir félagið gegn Aston Villa árið 2009. Hann náði aldrei að fylgja því marki eftir. 4.9.2018 15:30
Elín Metta og Sigríður Lára koma inn Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00. 4.9.2018 14:02
Lukaku spilaði í jólanærbuxum Svo virðist vera sem Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, sé mikið jólabarn. 4.9.2018 13:00
Árni samdi við lið frá 750 manna bæ í Póllandi Árni Vilhjálmsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks, er búinn að semja við nýtt félag og það er heldur betur áhugavert félag. 4.9.2018 12:01
Pepsimörkin: KA hefði átt að klára dæmið Það vantaði ekki dramatíkina á Akureyri í gær þegar Valur tryggði sér stig gegn KA á elleftu stundu. 3.9.2018 21:30