Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aron: Við ætlum okkur verðlaun

Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja.

Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín

Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum.

Buffer: Conor er að drulla yfir okkur

Hinn skrautlegi kynnir UFC, Bruce Buffer, er brjálaður út í Conor McGregor eftir að Írinn gekk berserksgang í Barclays Center um síðustu helgi.

Sjá meira