Íþróttafréttamaður kýldi kollega sinn á hafnaboltaleik Það var óvæntur hasar í stúkunni á hafnaboltaleik hjá Milwaukee Brewers um síðustu helgi. 11.4.2018 22:30
Kane fær markið gegn Stoke skráð á sig | Salah trúir því varla Áfrýjun Harry Kane um seinna mark Tottenham gegn Stoke City bar árangur því enska knattspyrnusambandið er búið að skrá markið á hann. 11.4.2018 16:25
Aron: Við ætlum okkur verðlaun Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja. 11.4.2018 16:00
UEFA kærir Guardiola og Liverpool Leikur Man. City og Liverpool í Meistaradeild Evrópu hefur dregið dilk á eftir sér. 11.4.2018 14:58
Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11.4.2018 14:00
Lögðu eiginkonurnar undir í fótboltaveðmáli Vinir í Tansaníu gerðu með sér afar sérstakt veðmál fyrir nágrannaslag Man. City og Man. Utd um síðustu helgi. 11.4.2018 07:00
UFC-stjarna greinir frá því að sér hafi verið nauðgað Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. 11.4.2018 06:00
Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. 10.4.2018 23:30
Buffer: Conor er að drulla yfir okkur Hinn skrautlegi kynnir UFC, Bruce Buffer, er brjálaður út í Conor McGregor eftir að Írinn gekk berserksgang í Barclays Center um síðustu helgi. 10.4.2018 23:00
Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. 10.4.2018 22:30