NFL hafði betur gegn Jerry Jones Hinn skrautlegi eigandi Dallas Cowboys, Jerry Jones, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við NFL-deildina og ætlar að opna veskið. 8.3.2018 23:00
„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. 8.3.2018 14:30
Real Madrid komið í slaginn um Can Þýski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Emre Can, er eftirsóttur enda verður hann samningslaus næsta sumar. 8.3.2018 14:00
PSG hlerar Conte Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid. 8.3.2018 13:30
Nú segist Till vilja berjast við Dos Anjos í Brasilíu Englendingurinn Darren Till er augljóslega ekki með það efst á óskalistanum sínum að berjast við Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagst hafa áhuga á að berjast við okkar mann. 8.3.2018 12:00
Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. 8.3.2018 11:30
Karembeu kemur með HM-bikarinn til Íslands Það styttist í að hinn eini sanni HM-bikar komi til Íslands en það verður fyrrum landsliðsmaður Frakklands, Christian Karembeu, sem kemur með bikarinn. 8.3.2018 10:15
Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8.3.2018 06:00
NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. 7.3.2018 23:30
Sagður hafa þuklað á konu í bolamyndatöku Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er í fjölmiðlum í dag eftir að sjö ára gömul ásökun um kynferðislega áreitni komst aftur upp á yfirborðið. 7.3.2018 14:30