Transkona berst við karlmann í MMA-bardaga Henni dettur ekki í hug að berjast við aðrar konur. 16.2.2018 14:30
Íþróttamennirnir borða nokkur tonn af mat á dag | Myndband Það er ekki lítið mál að halda úti matartjaldinu á Vetrarólympíuleikunum þar sem íþróttamennirnir flestir borða á hverjum degi. 16.2.2018 13:30
Svisslendingurinn í rúllustiganum kominn með nóróveiruna Svisslendingurinn Fabian Bösch hefur nælt sér í mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum eftir að hann fór upp rúllustiga á stórkostlegan hátt. Hann er kominn í fréttirnar fyrir annað núna. 16.2.2018 11:30
Karlkynsklappstýru hent úr húsi fyrir ruslatal | Myndband Íþróttalífið býður alltaf upp á eitthvað nýtt og nú er byrjað að henda klappstýrum út úr íþróttahúsum. 16.2.2018 11:00
Tók bronsið af heimakonu og fékk yfir sig þúsundir líflátshótana Suður-Kóreumenn standa þétt við bakið á sínu fólki á Vetrarólympíuleikunum og þeir voru allt annað en sáttir er brons var tekið af heimakonu. 15.2.2018 23:30
Snýtti sér í 5.000 rúblu seðil „Ég hefði getað gefið fátækum þessa peninga en ég ætla ekki að gera það því ég er með nefrennsli,“ skrifaði rússneski fótboltamaðurinn Stanislav Manayev sem er búinn að gera allt vitlaust í heimalandinu. 15.2.2018 23:00
Partílest fyrir Íslendinga frá Volgograd til Rostov Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir HM í Rússlandi næsta sumar og allir með sínar séróskir. Íslendingar eru þar engin undantekning. 15.2.2018 16:45
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15.2.2018 15:59
Stal 700 milljónum af eiginkonunni til þess að kaupa Portsmouth Sulaiman Al Fahim var eigandi enska félagsins Portsmouth í sex vikur árið 2009 en nú er búið að dæma hann í fimm ára fangelsi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 15.2.2018 14:30
Hvað eru þessar plöntur að flækjast fyrir í skíðastökkinu? Þeir sem fylgjast með skíðastökkinu á Vetrarólympíuleikunum hafa örugglega spurt sjálfan sig að því af hverju í fjandanum það séu plöntur að koma upp úr snjónum? 15.2.2018 08:30