Geir: Framkoma HSÍ gagnvart mér fyrir neðan allar hellur Fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, Geir Sveinsson, var allt annað en sáttur við HSÍ í löngu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. 8.2.2018 17:39
Mörk Guðjóns og Berbatov dugðu ekki til sigurs Guðjón Baldvinsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Kerala Blasters í indverska boltanum í dag og þakkaði traustið með marki. 8.2.2018 16:27
Aron missir af stórleiknum gegn Vardar Aron Pálmarsson meiddist í öðrum leik Barcelona eftir EM og mun missa af næstu leikjum liðsins. 8.2.2018 16:00
Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. 7.2.2018 23:30
Samþykkti samningstilboð en hætti svo við Indianapolis Colts gaf frá sér yfirlýsingu í gær að Josh McDaniels yrði nýr þjálfari liðsins. Sú yfirlýsing var dregin til baka skömmu síðar er McDaniels hætti við á elleftu stundu. 7.2.2018 19:30
Till segist vera veikur en nýtur lífsins í Brasilíu Ekkert varð af bardaga Gunnars Nelson og Darren Till í London í næsta mánuði. Till sagðist vera veikur og ekki treysta sér í bardagann. 7.2.2018 13:30
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6.2.2018 17:15
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6.2.2018 16:45
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6.2.2018 15:00
Guðjón eins og rokkstjarna í Indlandi | Myndband Það er nóg að gera hjá Guðjóni Baldvinssyni í Indlandi þar sem hann er að spila fótbolta með Kerala Blasters. 6.2.2018 14:00