LeBron kveikti í sínum mönnum gegn gamla liðinu Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Cleveland Cavaliers síðustu misseri og daginn eftir að hafa misst Kevin Love í meiðsli vann liðið sterkan sigur á Miami. 1.2.2018 07:30
Svona var lokadagur félagaskiptagluggans Vísir var með puttann á púlsinum á lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2018 23:30
Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. 31.1.2018 22:30
Redskins ákvað að veðja á Smith Það er nú endanlega ljóst að Alex Smith verður ekki áfram leikstjórnandi hjá Kansas City Chiefs. Hann er á leiðinni til Washington þar sem hann mun spila með Redskins. 31.1.2018 12:00
Aubameyang kominn til Arsenal Dortmund staðfesti nú í morgun að félagið væri búið að selja framherjann Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal. 31.1.2018 11:17
Chelsea keypti Palmieri frá Roma Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri. 31.1.2018 10:00
Giroud var líklega að kveðja Arsenal í gær Frakkinn Olivier Giroud kom af bekk Arsenal í tapinu gegn Swansea í gær og það gæti hafa verið svanasöngur hans hjá félaginu. 31.1.2018 09:30
Eyðslumetið fallið á Englandi Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum. 31.1.2018 08:30
Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31.1.2018 08:00
Love meiddist og meistararnir flengdir Nóttin var vond fyrir Cleveland Cavaliers því liðið bæði tapaði og missti lykilmann í meiðsli. 31.1.2018 07:30