Cervar hættir með Króata Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. 25.1.2018 17:00
Ég vissi ekki að Valur ætti lið í efstu deild Skotin ganga á milli manna í skemmtilegu kynningarmyndbandi KR-inga fyrir leikinn gegn Valsmönnum í Dominos-deild karla í kvöld. 25.1.2018 16:15
Ungu strákarnir í erfiðum riðli í Króatíu Í dag var dregið í riðli fyrir lokakeppni EM hjá U-18 ára liðum í handbolta karla. Mótið fer fram í Króatíu. 25.1.2018 15:04
Ekki búið að bjóða Till bardagann | Bisping er klár Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Darren Till í London verður ekki staðfestur í dag enda segir Till að UFC sé ekki búið að bjóða sér bardagann gegn Gunnari. 25.1.2018 14:45
Till flúði til Brasilíu eftir að hafa verið stunginn í bakið Bardagakappinn sem Gunnar Nelson mætir vonandi í London í mars, Englendingurinn Darren Till, á sér ansi merkilega sögu. 25.1.2018 13:00
Vilja senda leikmann Atletico í fangelsi fyrir að gifta sig Hinn 21 árs gamli leikmaður Atletico Madrid, Lucas Hernandez, gæti verið á leið í fangelsi fyrir það eitt að giftast unnustu sinni í Las Vegas. 24.1.2018 23:30
Spilar ekki lengur með Patriots en fær samt milljónir í vasann frá félaginu Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo fór frá New England Patriots til San Francisco 49ers á miðju ári en hann er samt enn að græða á góðu gengi Patriots. 24.1.2018 23:00
Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. 24.1.2018 16:42
Hvaða belti erum við eiginlega að berjast um? UFC-aðdáendur eru enn að klóra sér í hausnum eftir stórfurðuleg ummæli Dana White, forseta UFC, varðandi titilbardagann í léttvigtinni sem verður á UFC 223. 24.1.2018 15:00
Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24.1.2018 14:12