Sjáðu þegar Van Damme braut næstum því tennurnar í Garbrandt Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Cody Garbrandt, sagði frábæra sögu á dögunum frá því er hann fékk að taka eina æfingu með kvikmyndastjörnunni Jean-Claude Van Damme. 4.1.2018 13:00
Jón Arnór snýr aftur í kvöld | Sjáðu eftirminnilega endurkomu Jóns í fyrra Jón Arnór Stefánsson snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld er hann spilar með KR gegn Njarðvík í Dominos-deildinni. 4.1.2018 12:13
Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. 4.1.2018 11:30
Cole framlengdi við LA Galaxy Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum. 4.1.2018 11:00
Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3.1.2018 23:30
Namajunas: Beltið skiptir ekki máli ef þú ert fáviti Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, ætlar sér að reyna að hafa jákvæð áhrif á bardagaheiminn með því að sýna betra fordæmi en margir aðrir í hennar stöðu. 3.1.2018 17:15
Strákarnir mæta Perú í Bandaríkjunum KSÍ staðfesti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila vináttulandsleik gegn Perú þann 27. mars í Bandaríkjunum. 3.1.2018 15:23
Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3.1.2018 13:15
Það koma allir flottir til leiks Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott. 3.1.2018 06:00
Gruden að taka við Oakland Raiders Sjónvarpsmaðurinn skemmtilegi hjá ESPN, Jon Gruden, er á leið aftur í NFL-deildina. Hann mun væntanlega taka við liði Oakland Raiders sem hann þekkir vel. 2.1.2018 21:30