Kobe vill að Jordan eða Jackson kynni sig inn í heiðurshöllina Það er enginn smá mannskapur sem mætir í heiðurshöll körfuboltans árið 2021. Þá verða klárlega teknir inn í höllina þeir Kobe Bryant, Tim Duncan og Kevin Garnett. 30.10.2017 15:45
Þurfti að sauma tíu spor í liminn Mariano Bittolo, varnarmaður Albacete, er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en hann er engu að síður í heimsfréttunum. 30.10.2017 13:30
Fóru niður á hné til þess að mótmæla eiganda félagsins Umræðan um mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar meðan þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki fór í enn eina áttina um nýliðna helgi. 30.10.2017 13:00
Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30.10.2017 12:30
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30.10.2017 11:43
Keane á sjúkrahúsi með slæma sýkingu í fæti Hinn sterki varnarmaður Everton, Michael Keane, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í annan fótinn. 30.10.2017 11:30
Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30.10.2017 10:59
Veðmálafíkn er vandamál í knattspyrnuheiminum Fyrrum leikmaður Arsenal, John Hartson, segir að ótrúlegur fjöldi knattspyrnumanna sé að glíma við veðmálafíkn og hann vill gera eitthvað í málunum. 30.10.2017 10:30
Ernirnir fljúga enn hæst í NFL-deildinni Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 30.10.2017 10:00
Mourinho veit ekkert hvenær Pogba kemur aftur Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, bíður enn eftir því að fá miðjumanninn Paul Pogba aftur í sitt lið en hvenær það verður veit enginn. 30.10.2017 09:30