Leikmenn Everton vilja að Unsworth taki við liðinu David Unsworth mun stýra liði Everton annað kvöld í deildabikarnum gegn Chelsea. Hann ætlar að sækja það fast að fá stjórastarfið til frambúðar. 24.10.2017 17:15
Rúnar rekinn frá Balingen Rúnar Sigtryggson er kominn á þjálfaramarkaðinn en hann var í dag rekinn frá þýska B-deildarliðinu Balingen. 24.10.2017 16:30
Þýskaland fór illa með Færeyjar Tapið gegn Íslandi sat ekki í þýska kvennalandsliðinu í dag er það valtaði yfir færeyska landsliðið í undankeppni HM 2019. 24.10.2017 16:04
Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24.10.2017 14:30
Ernirnir fljúga hæst í NFL-deildinni Þegar sjö umferðum er lokið í NFL-deildinni er Philadelphia Eagles nokkuð óvænt með besta árangurinn í deildinni. 24.10.2017 13:45
Neville vill taka við Everton Það er búið að orða marga menn við stjórastarfið hjá Everton sem augljóslega er eftirsótt. 24.10.2017 13:00
Conor notaði niðrandi orð um homma Það gustar aðeins um Írann Conor McGregor í dag eftir að hann var gripinn við að nota niðrandi orð um homma. 23.10.2017 21:45
Kviknaði í blindfullum stuðningsmanni Bills Fylleríið á stuðningsmönnum NFL-liðsins Buffalo Bills er löngu orðið heimsfrægt og þeim tekst enn að toppa sig. 23.10.2017 19:45
Mótmælin eru að skaða NFL-deildina Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina. 23.10.2017 18:15
Redknapp hefur áhuga á að stýra Skotum Skotar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í kjölfar þess að Gordon Strachan hætti sem þjálfari eftir nýliðna undankeppni. 23.10.2017 17:45