Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rúnar rekinn frá Balingen

Rúnar Sigtryggson er kominn á þjálfaramarkaðinn en hann var í dag rekinn frá þýska B-deildarliðinu Balingen.

Þýskaland fór illa með Færeyjar

Tapið gegn Íslandi sat ekki í þýska kvennalandsliðinu í dag er það valtaði yfir færeyska landsliðið í undankeppni HM 2019.

Mótmælin eru að skaða NFL-deildina

Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina.

Sjá meira