Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. 2.10.2017 15:00
Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn. 2.10.2017 14:15
Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. 2.10.2017 13:30
Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. 2.10.2017 12:45
Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 2.10.2017 12:00
Vandræðagangur á meisturunum Tom Brady og félagar í New England Patriots hafa ekki byrjað titilvörn sína í NFL-deildinni vel og í gær tapaði liðið á heimavelli. 2.10.2017 11:30
Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. 2.10.2017 10:45
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2.10.2017 10:15
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2.10.2017 09:15
NFL-þríhöfði á Stöð 2 Sport Aðdáendur NFL-deildarinnar fá mikið fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport í dag er hægt verður að horfa á leiki úr deildinni frá 13.30 og fram að miðnætti. 1.10.2017 11:12