Öll mörkin úr Pepsi-deildinni Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi. 25.9.2017 11:00
Víkingarnir frá Minnesota í beinni í dag Það er mikið um að vera í NFL-deildinni í dag og verða venju samkvæmt tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og svo einn í opinni dagskrá á netinu. 24.9.2017 12:18
Teigurinn: Er Lennon jafn góður og Borgvardt? Í Teignum í kvöld var skemmtileg umræðu um Steven Lennon og Allan Borgvardt. Tveir af betri leikmönnum FH á þessari öld. 22.9.2017 23:00
Teigurinn: Andri Rúnar er leikmaður ársins Strákarnir í Teignum veltu því fyrir sér hver væri búinn að vera besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar. 22.9.2017 22:30
Alltaf umræða um öryggi fyrir Ólympíuleika Ástandið á Kóreuskaga hefur ekki áhrif á þátttöku Íslendinga á Vetrararólympiuleikunum í Suður Kóreu eins og staðan er í dag. 22.9.2017 21:45
Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22.9.2017 21:18
Töp hjá okkar mönnum í Frakklandi Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi Pálsson fara báðir með tap á bakinu inn í helgina í franska boltanum. 22.9.2017 20:17
Anton Ari: Mamma mín er ekki eins og aðrar mömmur Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014. 22.9.2017 19:30
Ísak: Ég tók sjálfan mig í gegn FH-ingurinn Ísak Rafnsson hefur hafið leiktíðina í Olís-deildinni af krafti og er búinn að skora fimmtán mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins. 22.9.2017 19:15
Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum. 22.9.2017 18:51
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti