Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18.1.2022 14:30
Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18.1.2022 13:01
Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18.1.2022 12:01
Aron: Liðið er tilbúið í þetta próf „Þetta verður frábært og bara spenna í mannskapnum að takast á við þetta verkefni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson heldur betur klár í bátana fyrir úrslitaleikinn gegn Ungverjum í kvöld. 18.1.2022 10:31
Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18.1.2022 09:00
Björgvin: Við erum ógeðslega góðir í handbolta „Það hefur loðað við mig að elska mótlætið. Bæði í lífinu og handboltanum,“ segir reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson spenntur fyrir leiknum gegn Ungverjum. 18.1.2022 08:01
Gunnar skrifaði undir nýjan samning við UFC Bardagakappinn Gunnar Nelson er ekkert á þeim buxunum að hætta að berjast en hann hefur skrifað undir nýjan samning við UFC-bardagasamtökin. Nýi samningurinn er upp á fimm bardaga. 17.1.2022 12:46
Skýrsla Henrys: Harðlífi gegn Hollendingum Leikur Íslands og Hollands reyndi á taugar landans og eflaust eru margir með minna hár eftr leikinn en þeir voru með fyrir hann. Spennutryllir en allt fór vel að lokum. 16.1.2022 23:02
„Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa“ „Það var nú ekki mikill svefn í nótt. Þetta er oft erfitt þegar við spilum svona seint,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á hóteli landsliðsins í gær. 16.1.2022 16:30
Erlingur mætir gömlum lærisveinum og tengdasyninum í kvöld Erlingur Birgir Richardsson á sérstakt kvöld í vændum. Hann þjálfar nefnilega landslið Hollands sem mætir Íslandi í Búdapest í kvöld. 16.1.2022 15:00