Chelsea fær ekki Dembele Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele. 3.1.2020 09:30
Snákabitið segist vera feiminn og var næstum hættur fyrir fimm árum Heimsmeistarinn í pílukasti, hinn skrautlegi Peter "Snakebite“ Wright, segist í raun vera mjög feiminn. Hann var annálaður silfurmaður þar til hann tók þann stóra á nýársdag. 3.1.2020 09:00
Kolli á samning í Bandaríkjunum og berst eftir tvær vikur Eini íslenski atvinnuhnefaleikmaðurinn, Kolbeinn Kristinsson, er kominn á samning hjá Salita Promotions í Bandaríkjunum sem opnar fleiri dyr fyrir okkar mann. 3.1.2020 08:30
Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. 3.1.2020 08:00
Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. 3.1.2020 07:30
Fyrrum leikmaður Everton tekur við Kína Kínverjar voru að ráða nýjan landsliðsþjálfara í knattspyrnu í stað Marcello Lippi sem var að hætta með liðið í annað sinn. 2.1.2020 20:00
Ungverjar án lykilmanna á EM Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu. 2.1.2020 18:45
Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi. 2.1.2020 14:00
Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2.1.2020 13:00
Balotelli endaði árið með því að keyra á bílskúr nágrannans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er duglegur að koma sér í blöðin og á því verður væntanlega engin breyting þetta árið. 2.1.2020 10:00