Meistararnir byrjuðu með látum | Mahomes í stuði Fyrsti sunnudagurinn í NFL-deildinni var stórkostlegur og mikið að gerast. Upp úr stendur þó að meistarar New England Patriots völtuðu yfir Pittsburgh Steelers, 33-3. 9.9.2019 10:00
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7.9.2019 18:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6.9.2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5.9.2019 10:00
Cyborg gerði risasamning við Bellator Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. 4.9.2019 22:30
Tatum ekki alvarlega meiddur Jayson Tatum meiddist í leik Bandaríkjamanna og Tyrkja á HM í gær en stuðningsmenn Boston Celtics þurfa ekkert að óttast. Hann er ekki alvarlega meiddur. 4.9.2019 21:45
Zeke verður launahæsti hlaupari allra tíma Eftir mikið japl, jaml og fuður hefur hlauparinn Ezekiel Elliott loksins náð samningum við Dallas Cowboys. Hann fær líka engan smá samning hjá Kúrekunum. 4.9.2019 16:00
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. 4.9.2019 14:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4.9.2019 10:00
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4.9.2019 09:30