Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11.1.2020 10:00
Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10.1.2020 11:15
Féll úr krana og er í lífshættu Skautakona, sem var að æfa fyrir opnunarhátið Vetrarólympíuleika æskunnar, liggur milli heims og helju á spítala í Sviss. 8.1.2020 23:30
Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. 8.1.2020 23:00
Brady: Hef meira að sanna Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. 8.1.2020 21:30
Meiri meiðsli á Dönum Danir eru að lenda í nokkrum vandræðum í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á laugardag. 8.1.2020 17:30
Jóhann Ingi: Sjálfstraust er vöðvi sem er hægt að þjálfa Jóhann Ingi Gunnarsson er mættur á enn eitt stórmótið í handbolta en venju samkvæmt sér hann um að styrkja andlegt ástand dómaranna á mótinu. 8.1.2020 15:00
Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8.1.2020 14:24
Anton og Jónas dæma opnunarleikinn í Vínarborg Íslendingar eiga fulltrúa víða á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. 8.1.2020 10:00
Brown vill boxa við Logan Paul Fyrrum NFL-stjörnunni Antonio Brown virðist leiðast þessa dagana og hann reynir sífellt að finna upp á einhverju nýju að gera. 7.1.2020 23:30