Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. 26.1.2024 22:46
Þurfa að mætast aftur eftir markalaust jafntefli Chelsea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. 26.1.2024 21:40
Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. 26.1.2024 21:04
Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. 26.1.2024 20:15
Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30. 26.1.2024 18:43
Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Newcastle Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir félagið. 26.1.2024 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-92 | Hattarmenn héldu út í Þorlákshöfn Höttur vann sterkan þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-92. 25.1.2024 22:26
„Fagna þessum sigri og bölva Gísla Marteini á sumardekkjunum“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur í leikslok eftir þriggja stiga útisigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. 25.1.2024 22:14
„Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24.1.2024 17:02
„Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24.1.2024 16:44