Léttir fyrir Óðinn: „Sem betur fer fór hann inn“ „Mér líður ekki vel,“ voru fyrstu orð Óðins Þórs Ríkharðssonar, leikmanns íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sjö marka tap gegn Frökkum á EM í dag, 32-39. 20.1.2024 16:41
„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20.1.2024 16:28
Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. 20.1.2024 15:24
Skytturnar aftur á sigurbraut og nálgast toppinn á ný Eftir þrjá deildarleiki í röð án sigurs vann Arsenal mikilvægan 5-0 sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 20.1.2024 14:23
Gunnar tekur við kvennaliði KR Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu út tímabilið 2025. 20.1.2024 13:46
Óbreyttur hópur frá tapinu gegn Þjóðverjum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Frökkum í milliriðli á EM í handbolta í dag. 20.1.2024 12:39
Sigur Íslands á síðasta EM situr enn í Frökkum sem ætla að hefna sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn átta marka sigur gegn Frökkum í milliriðili á EM 2022 í Svíþjóð og Ungverjalandi. Liðin mætast nú aftur í milliriðli EM síðar í dag og ætla Frakkar að hefna fyrir ófarirnar. 20.1.2024 11:31
„Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. 20.1.2024 10:30
Jónatan Ingi að ganga til liðs við Val Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson er að ganga í raðir Vals fyrir komandi tímabil í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20.1.2024 09:30
Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20.1.2024 09:01