Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Roma í kvöld. 2.2.2025 21:44
Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. 2.2.2025 20:02
Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu langþráðan 16 stiga sigur er liðið tók á móti Forca Lleida í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. 2.2.2025 17:55
Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2025 17:00
Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Arsenal vann ótrúlegan 5-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.2.2025 16:03
Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth. 2.2.2025 10:02
United sækir annað ungstirni frá Arsenal Manchester United hefur gengið frá kaupum á hinum átján ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal. 2.2.2025 08:01
Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 2.2.2025 06:02
Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. 1.2.2025 23:17
FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handknattleiksdeild FH hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins í Olís-deild karla í handbolta. 1.2.2025 22:47