Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heimsmeistararnir þrír fóru allir á­fram

Gerwyn Price, Peter Wright og Luke Humphries, sem allir eru fyrrverandi eða ríkjandi heimsmeistarar í pílukasti, komust allir áfram úr viðureignum sínum í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti í kvöld.

Fimm hlutu dóm fyrir ó­lætin í Amsterdam

Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu.

Sjá meira