Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru ungverskir meistarar í handbolta eftir að Veszprém vann þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í oddaleik um titilinn í dag. 8.6.2025 17:40
Vildi láta reka Heimi í fyrra en eys nú yfir hann lofi Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur dregið heldur úr ummælum sem hann lét falla um Heimi Hallgrímsson, þjálfara írska landsliðsins, á síðasta ári. 8.6.2025 09:00
Vita ekki fyrr en í lok mánaðar hvort þeir fái að vera með í Evrópudeildinni Leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Crystal Palace þurfa að öllum líkindum að bíða þar til í lok júnímánaðar til að fá að vita hvort liðið fái að taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. 8.6.2025 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Þjóðadeildinni og úrslit í NBA Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem Þjóðadeild UEFA og úrslitaeinvígi NBA verða í eldlínunni. 8.6.2025 06:02
Áhyggjufullir eftir tap gegn „algjöru meðalliði“ Íslands Skoskir sparkspekingar hafa áhyggjur af stöðu skoska landsliðsins eftir að liðið mátti þola 1-3 tap gegn Íslandi í vináttulandsleik í gær. 7.6.2025 23:15
Ronaldo verður ekki með á HM félagsliða Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur útilokað það að hann muni taka þátt á HM félagsliða sem hefst síðar í þessum mánuði. 7.6.2025 22:45
Segir að Postecoglou sé „goðsögn“ í sögu félagsins Son Heung-min, fyrirliði Tottenham Hotspur, segir að þjálfarinn Ange Postecoglou sé goðsögn í sögu félagsins. 7.6.2025 22:02
Annar risatitillinn kom gegn efstu konu heimslistans Bandaríska tenniskonan Coco Gauff fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. 7.6.2025 21:17
Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með alþjóðlega liðinu á Arnold Palmer Cup, sterkasta áhugamannamóti heims. 7.6.2025 20:09
Orri og félagar bikarmeistarar Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Sporting unnu nauman eins marks sigur, 27-28, er liðið mætti Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum hans í Porto í úrslitaleik portúgalska bikarsins í dag. 7.6.2025 18:04