Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20.2.2024 21:24
Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. 20.2.2024 18:30
Sektaður um tvær milljónir fyrir samlokuummælin Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið sektaður um 11.500 pund, rétt rúmlega tvær milljónir króna fyrir að saka dómara um hlutdrægni eða draga heiðarleika þeirra í efa. 20.2.2024 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. 18.2.2024 18:12
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. 17.2.2024 09:01
„Félagið og liðið mikilvægara en nokkur einstaklingur“ Luis Enrique, knattspyrnustjóri franska stórveldisins Paris Saint-Germain, segir að félagið og liðið sé mikilvægara en nokkur einstaklingur eftir að stórstjarnan Kylian Mbappé sagði forráðamönnum félagsins frá því að hann ætli sér að yfirgefa PSG í sumar. 17.2.2024 08:01
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar á laugardegi Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórtán beinar útsendingar á þessum fína laugardegi. Það ættu því allir að geta fudið sér eitthvað við sitt hæfi. 17.2.2024 06:01
KSÍ tapaði 126 milljónum króna Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, birti í dag ársreikning sinn fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. 16.2.2024 23:30
Eygló einu kílói frá þriðja sæti og setti Norðurlandamet Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hafnaði í fjórða sæti í -71 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í dag. Hún setti um leið nýtt Norðurlandamet í snörun. 16.2.2024 23:01
Hamar og Þróttur mætast í úrslitum Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkepnninar í blaki karla. Hamar hafði betur gegn KA í undanúrslitum í kvöld og Þróttur lagði Stálúlf. 16.2.2024 22:34