„Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Borgarstjóri Pesaro á Ítalíu hefur beðið fjölskyldu stórsöngvarans Luciano Pavarotti afsökunar, eftir að skautasvell var byggt í kringum styttu af tenórnum. 2.12.2025 07:43
Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa stillt Nicolás Maduro, forseta Venesúela, upp við vegg í samtali á dögunum og krafist þess að hann segði af sér. 2.12.2025 06:46
Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi eða nótt tvö einstaklinga, sem brutu sér leið inn í íbúð í miðborginni og komu sér þar fyrir. Þá eru tveir aðrir grunaðir um líkamsárás í miðbænum en það mál er í rannsókn. 2.12.2025 06:22
Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Þingmenn bæði Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins krefjast nú svara við því hvort að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi gefið fyrirskipun um að skjóta alla um borð í bátum sem herinn hefur grandað á Karíbahafi. 1.12.2025 07:50
Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Rannsóknir BBC og lækna í Georgíu benda til þess að yfirvöld í landinu hafi notað efnavopn sem notað var í fyrri heimstyrjöldinni gegn mótmælendum í fyrra. 1.12.2025 06:53
Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fjóra einstaklinga í gærkvöldi eða nótt sem grunaðir eru um að hafa verið ólöglega hér á landi. Voru þeir vistaðir í fangageymslum. 1.12.2025 06:19
Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Ítalska þingið hefur frestað umræðum um frumvarp sem átti að festa samþykki í lög. Frumvarpið byggir á samkomulagi forsætisráðherrans Giorgiu Meloni og helsta andstæðings hennar, Elly Shclein, leiðtoga Demókrata en það var aðstoðar forsætisráðherrann Matteo Salvini sem kom í veg fyrir framgang þess. 28.11.2025 08:10
Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Donald Trump Bandaríkjaforseti fór mikinn á samfélagsmiðlum í gær, þegar Bandaríkjamenn héldu upp á þakkargjörðardaginn, og sagðist hafa í hyggju að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“. 28.11.2025 07:06
Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst ábending í gærkvöldi eða nótt um bifreið sem ekið var um með konu á vélarhlífinni. Lögregla fór á vettvang og handtók konuna í tengslum við annað mál. 28.11.2025 06:32
Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Rússneskur þjálfari og áhrifavaldur fór í hjartastopp í svefni og lést, eftir að hafa borðað um 10.000 hitaeiningar á dag í mánuð. Hann hugðist þyngjast til að léttast svo aftur, til að sýna fram á að æfingarprógrammið hans virkaði. 27.11.2025 08:50