Brentford að slá félagaskiptametið Brentford hefur komist að samkomulagi við Bournemouth um kaup á framherjanum Dango Ouattara. 15.8.2025 16:32
Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn. 15.8.2025 14:31
Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Lokaþáttur Sumarmótanna 2025 var sýndur á Sýn Sport í gær. Þar var farið yfir fyrsta N1-mótið fyrir stelpur. 15.8.2025 10:03
Khalil Shabazz til Grindavíkur Bandaríski leikstjórnandinn Khalil Shabazz er genginn í raðir Grindavíkur og leikur með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. 15.8.2025 09:44
Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Granit Xhaka hefur verið útnefndur fyrirliði Sunderland aðeins tveimur vikum eftir að félagið keypti hann frá Bayer Leverkusen. 14.8.2025 18:00
Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Eftir að hafa verið undir í hálfleik kom Valur til baka og vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í gær. Jordyn Rhodes skoraði þrennu í seinni hálfleik og þá leit eitt af mörkum ársins dagsins ljós. 14.8.2025 15:32
Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. 14.8.2025 14:30
Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. 14.8.2025 12:30
UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Samkvæmt Dana White, forseta UFC, verða bardagasamtökin með viðburð í Hvíta húsinu á næsta ári. 14.8.2025 07:03
Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Sýnar í dag. Meðal annars verður sýnt frá Evrópuleik Íslandsmeistara Breiðabliks. 14.8.2025 06:00