Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. 15.1.2025 15:44
Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. 15.1.2025 15:01
Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. 15.1.2025 14:09
„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. 15.1.2025 13:30
Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. 15.1.2025 11:32
Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. 15.1.2025 11:02
Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil. 14.1.2025 17:16
Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14.1.2025 16:33
Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. 14.1.2025 13:30
Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson skildi eftir sig ansi miklar skuldir þegar hann féll frá í ágúst á síðasta ári. 14.1.2025 12:48