Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stærsta tap meistara í sögu úr­slita­keppninnar

Með bakið upp við vegginn fræga vann Minnesota Timberwolves 45 stiga sigur á Denver Nuggets, 115-70, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 3-3 og úrslit þess ráðast í oddaleik.

Sjá meira