Stjóri Union Berlin ýtti tvisvar í andlitið á Sané Nenad Bjelica, knattspyrnustjóri Union Berlin, var rekinn af velli fyrir að ýta tvisvar í andlitið á Leroy Sané, leikmanni Bayern München, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 25.1.2024 09:30
Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. 25.1.2024 08:30
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25.1.2024 08:00
Reiður Klopp kom Salah til varnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. 25.1.2024 07:31
Donni veikur en Ómar, Janus og Teitur koma inn Kristján Örn Kristjánsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í handbolta gegn því austurríska í fjórða og síðasta leik þess í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi. 24.1.2024 12:47
Króatar vita ekki hvort þeir ætla að tapa viljandi Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta veit ekki hvað hann á að segja við leikmenn þess fyrir leikinn gegn Þýskalandi í milliriðli 1 á EM í dag. 24.1.2024 11:30
Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. 24.1.2024 10:31
„Aron Pálmarsson var stórkostlegur frá A til Ö“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék frábærlega í sigrinum á Króatíu, 30-35, í milliriðli á EM í Þýskalandi í fyrradag. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. 24.1.2024 09:31
Reiðir kínverskir aðdáendur ruddust inn á hótel Ronaldos og félaga Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á því að Al-Nassr hafi þurft að hætta við að spila leiki í Kína vegna meiðsla hans. 24.1.2024 08:30
Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. 24.1.2024 07:53