Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. 14.8.2025 12:30
UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Samkvæmt Dana White, forseta UFC, verða bardagasamtökin með viðburð í Hvíta húsinu á næsta ári. 14.8.2025 07:03
Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Sýnar í dag. Meðal annars verður sýnt frá Evrópuleik Íslandsmeistara Breiðabliks. 14.8.2025 06:00
Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Fjórir nýir leikmenn voru kynntir til leiks hjá spænska stórveldinu Barcelona í dag. Þeirra á meðal var landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 13.8.2025 23:31
Calvert-Lewin á leið til Leeds Framherjinn Dominic Calvert-Lewin hefur náð samkomulagi við Leeds United um að ganga í raðir í nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. 13.8.2025 22:47
Guðmundur í grænt Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið framherjann Guðmund Magnússon á láni frá Fram. 13.8.2025 22:02
Willum lagði upp sigurmark Birmingham Birmingham City er komið áfram í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigur á Sheffield United, 2-1, á St. Andrew's í kvöld. 13.8.2025 21:52
Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. 13.8.2025 21:35
PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. 13.8.2025 21:14
Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. 13.8.2025 20:06