Schumacher orðinn afi Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, varð á dögunum afi í fyrsta sinn. 7.4.2025 08:00
Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7.4.2025 07:32
Alexander og Ingibjörg unnu Sjally Pally Hið stórskemmtilega pílumót Sjally Pally fór fram í Sjallanum í gær og var fullt út úr dyrum og stemningin einstök. 5.4.2025 19:00
„Sé þá ekki vinna í ár“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Breiðablik sé vel í stakk búið til að verja Íslandsmeistaratitilinn en heldur samt að þeim takist það ekki. 5.4.2025 12:01
Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5.4.2025 11:00
„Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, hefur ekki teljandi áhyggjur af Víkingi vegna þjálfarabreytinganna. Sölvi Geir Ottesen tók við liðinu af Arnari Gunnlaugssyni sem hafði stýrt því í sex ár. 5.4.2025 10:02
Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5.4.2025 09:02
Bruno bestur í mars Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. 4.4.2025 17:30
Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið. 4.4.2025 16:17
Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson er ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Hann meiddist í leik Vals og Grindavíkur í fyrradag og verður að öllum líkindum frá næstu mánuðina. 4.4.2025 15:52