Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. 2.6.2019 10:53
Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Starfsfólkið sem komst lífs af hefur lýst fyrstu augnablikum árásarinnar sem algjörri ringulreið. Það hafi í fyrstu ekki áttað sig almennilega á því sem væri í gangi og hvers vegna skelfing hafði skyndilega gripið um sig í þjónustumiðstöðunni. 2.6.2019 09:24
Tilkynnt um nakinn mann í Vesturbænum Um klukkan hálf fimm í nótt var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um nakinn mann sem var staddur í húsagarði í Vesturbæ Reykjavíkur. 2.6.2019 07:22
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1.6.2019 11:53
Stuðningsfaðir braut kynferðislega gegn fatlaðri konu Auk tveggja ára fangelsis var maðurinn dæmdur til að greiða konunni eina milljón króna í bætur. 1.6.2019 10:32
Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1.6.2019 07:48
Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. 31.5.2019 16:18
Elton John gefst upp á heimalandinu: „Ég er ekki heimskur, nýlendudrottnandi, heimsvaldasinnaður, breskur fáviti“ Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn sé dauðþreyttur á breskum stjórnmálum. 31.5.2019 14:49
Segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á uppgangi glæpagengja: „Hvað eru stjórnvöld búin að vera að gera?“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að þær upplýsingar sem komu fram í svartri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi hafi lengi legið fyrir. 31.5.2019 13:56