Telur heilbrigðisráðherra fara fram úr sér Hanna Katrín Friðriksson gagnrýnir forgangsröðun heilbrigðisyfirvalda. 23.9.2018 13:35
Stuðningur við Macron fer dvínandi Stuðningur við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fer ört dvínandi en í skoðanakönnun Ifop sem gerð var að beiðni franska dagblaðsins Le Journal du Dimanche kemur fram að aðeins 29% voru ánægðir með störf forsetans af þeim sem spurðir voru. 23.9.2018 10:10
Aðstoðarmenn May sagðir undirbúa kosningar Blaðamaður Times vitnar í símtal tveggja aðstoðarmanna forsætisráðherra þar sem annar þeirra er sagður hafa talað um kosningar í nóvember. 23.9.2018 08:40
Meðvitundarlaus eftir að hafa verið sleginn í höfuðið Maður er grunaður um að hafa slegið tvo menn í höfuðið áður en lögregla náði að handtaka hann. 23.9.2018 08:06
Vilja tíðarvörur og getnaðarvarnir í lægra þrep virðisaukaskatts: „Þetta er ákveðið réttlætismál“ Dömubindi, tíðatappar og álfabikarar gætu lækkað í verði, fari svo að frumvarpið verði að lögum. 22.9.2018 14:47
Vilja úttekt á vinnustaðamenningu hjá fyrirtækjum og stofnunum í borginni Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segir að borgarfulltrúar hafi fengið ábendingar um slæma vinnustaðamenningu hjá stofnunum Reykjavíkurborgar. 22.9.2018 13:34
Ráðherra ætlar ekki að áfrýja dóminum Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 22.9.2018 12:40
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22.9.2018 10:29
Líkamsárás í Hafnarfirði Kona var í nótt handtekin fyrir að reyna að tálma handtöku með því að ráðast að lögreglumanni að störfum. 22.9.2018 07:22