Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 28.8.2018 17:54
Varað við innbrotsþjófum á Neskaupstað Lögreglunni á Austurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um grunsamlegar mannaferðir. 28.8.2018 17:13
Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. 26.8.2018 14:21
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - lokadagur: Orkulaus og búinn að léttast Ævintýrinu er nú formlega lokið og Heiðar Logi kominn aftur til höfuðborgarinnar. Hann deilir með lesendum Vísis hvað hann lærði af fjögurra daga dvöl, einn með sjálfum sér, í Málmey. 26.8.2018 11:56
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26.8.2018 10:40
Alvarleg líkamsárás í Sandgerði Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði. 26.8.2018 08:33
Lagði sig á þyrlupalli við Landspítalann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði lagt sig á þyrlupalli við Landspítalann í Fossvogi. 26.8.2018 08:01
Utanríkisráðherra Ástralíu segir af sér Julie Bishop hefur gegnt emætti utanríkisráðherra Ástralíu frá árinu 2013. 26.8.2018 07:42
Dómsmálaráðherra segir fjölmiðla hafa búið til „þessa fígúru“ Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, telur að fjölmiðlar hafi tryggt Bandaríkjaforseta embættið með umfjöllun sinni í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 26.8.2018 00:00
Kraftur skýstrókanna óvenjulegur hérlendis Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðingi, rekur ekki minni til jafn kraftmikilla skýstróka hérlendis og þeirra sem fóru yfir Norðurhjáleigu í Álftaveri í gær. 25.8.2018 14:23