Þrír menn handteknir grunaðir um líkamsárás Lögregla var kölluð til húss að Auðbrekku í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt vegna meintrar líkamsárásar. 28.7.2018 08:44
Segir kulnun oft tengjast slæmum stjórnunarháttum og aðbúnaði Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir að ábyrgð og þáttur yfirmanna sé mikill þegar komi að þessum vaxandi vanda í samfélaginu sem kulnun er. 27.7.2018 17:00
Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27.7.2018 15:40
Fimm rafvagnar væntanlegir til landsins í dag Á síðasta ári festi Strætó kaup á 14 rafvögnum frá Yutong, kínverskum bílaframleiðanda. 27.7.2018 14:25
Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.7.2018 13:21
Hátíðarþingfundurinn tilefni til að líta í eigin barm Forsætisráðherra segir að það sé mikilvægt að draga lærdóm af hátíðarþingfundinum áður en þjóðin fagnar fullveldisafmælinu 1. desember næstkomandi. 27.7.2018 11:11
Vinnubann vegna skorts á fallvörnum Vinnueftirlitið hefur bannað niðurrif verkpalla þangað til búið er að tryggja öryggi starfsmanna með fallvörnum. 26.7.2018 16:58
Magnús Ingvason skipaður skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Magnús hefur um 26 ára kennslu-og stjórnunarreynslu á framhaldsskólastigi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en síðastliðin fimm ár hefur hann gegnt starfi aðstoðarskólameistara FB. 26.7.2018 16:19
Steinn Jóhannsson skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlið Steinn hefur starfað sem konrektor við Menntaskólann við Hamrahlíð auk þess sem hann hefur starfað sem settur rektor skólans frá febrúarmánuði til apríl á þessu ári. 26.7.2018 16:11