Lögreglu tilkynnt um hvítabjörn á Melrakkasléttu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til og mun hún fljúga yfir svæðið. 9.7.2018 21:22
Dick Cheney áritaði vatnspyntingatól Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, áritar brúsa sem er hannaður fyrir vatnspyntingar. 9.7.2018 20:50
Chrissy Teigen svarar fyrir sig Ýmsir netverjar hafa haft sig í frammi og sent hinni nýbökuðu móður orsendingu þess efnis að ljósmyndin sé ekki við hæfi og að hún ætti að hylja sig. 9.7.2018 18:13
Kvöldfréttir í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 9.7.2018 18:00
Trump forðast Lundúnir í opinberri heimsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna ætlar nær algerlega að forðast höfuðborg Bretlands þegar hann kemur til landsins í næstu viku í opinbera heimsókn. 6.7.2018 16:44
Íbúar á Seyðisfirði þrýstu á um loftgæðamælingar Í ljósi fjölgunar á komum skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar, þrýstu bæjarbúar á um loftgæðamælingar á höfninni á Seyðisfirði til að mæla umfang mengunar af völdum skipa. 6.7.2018 15:04
Segir hroka og hleypidóma einkennismerki fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokks Bergur Þór Ingólfsson styður ljósmæður í kjaradeilu sinni. 6.7.2018 12:09
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6.7.2018 11:32
Segja velferð kvenna, barna og samfélagsins alls ógnað Læknar á Vesturlandi lýsa yfir áhyggjum af ástandinu. 6.7.2018 11:17
Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað. 6.7.2018 10:36