Segjast eiga í ástarsambandi en aðdáendur eru ekki sannfærðir Nicki Minaj og Eminem segjast vera par. 26.5.2018 16:23
Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26.5.2018 15:11
Útlit fyrir að bann við fóstureyðingum verði afnumið Samkvæmt útgönguspám verður breytingin á stjórnarskrá landsins samþykkt með 69,4% atkvæða en 32,6% eru andvígir breytingunum. 25.5.2018 23:38
Svarar Gylfa og Ingibjörgu: „Meirihluti stjórnar félagsins stendur á bakvið yfirlýsinguna“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ítrekar að mikill meirihluti stjórnarmanna í VR styðja yfirlýsingu um vantraust á forseta ASÍ. 25.5.2018 22:28
Segir uppbygging stóriðjunnar hafa valdið vanrækslu Sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt innviði samfélagsins. 25.5.2018 21:32
Kjósa um breytingu sem myndi heimila fóstureyðingar Kjörstaðir loka klukkan tíu í kvöld. 25.5.2018 21:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stjórnarmaður í VR segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann félagsins, hafa hlaupið á sig og sýnt af sér kunnáttuleysi með því að lýsa yfir vantrausti á Forseta ASÍ en mikil ólga er innan stjórnarinnar með vinnubrögð formannsins. Rætt verður við Ingibjörgu í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30. 25.5.2018 18:11
Líkamsleifarnar eru af Arturi Líkamsleifar sem fundust á hafsbotni undan Snæfellsnesi í febrúar eru af Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi sem búsettur hafði verið á Íslandi í fimm ár. 25.5.2018 17:33
Sex af tólf reyndust hafa verið eldislaxar Í skýrslunni kemur fram að fagaðilar telji að vöktunar sé þörf í ám á eldissvæðum. 25.5.2018 17:24