Nadine Guðrún Yaghi

Nýjustu greinar eftir höfund

Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser

Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan.

Notkun Facebook Kids vart heimil hér á landi

Facebook opnaði í gær sérstakt spjallsvæði barna, Messenger Kids, þar sem börn yngri en þrettán ára geta talað saman og sent myndir og myndbönd sín á milli.

Sjá meira