Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Crystal Palace er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur í dag og Brighton er í fimmta sætinu eftir endurkomusigur. 22.11.2025 17:06
Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Það gengur lítið hjá Hilmari Smára Henningssyni og félögum í Jonava í litháenska körfuboltanum þessar vikurnar. 22.11.2025 16:59
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22.11.2025 16:55
Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. 21.11.2025 15:30
Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Argentínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að Rosario Central væri deildarmeistari ársins 2025 og afhenti liðinu nýstofnaðan titil. 21.11.2025 13:00
Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Svíar og Danir segjast hafa dottið í lukkupottinn þegar dregið var í umspilið um síðustu fjögur lausu sæti Evrópu í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. 21.11.2025 12:31
Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Norsku handboltasysturnar Sanna og Silje Solberg þekkja það vel að spila saman með norska landsliðinu en þær hafa aftur á móti ekki verið í sama félagsliði í ellefu ár. 21.11.2025 12:00
Ráku syni gamla eigandans NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins. 21.11.2025 11:31
Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Liverpool-menn héldu að þeir höfðu jafnað metin í stórleiknum á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og komið sér með því inn í leikinn. Markið var hins vegar dæmt af en sérfræðingar og aðrir hafa síðan rifist um niðurstöðuna og það ósætti nær alla leið inn á borð dómaranefndar ensku úrvalsdeildarinnar. 21.11.2025 11:03
McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Scott McTominay skoraði magnað mark með hjólhestaspyrnu þegar Skotar unnu Dani í undankeppni HM í vikunni og tryggðu sig inn á heimsmeistaramótið næsta sumar. Þegar menn fóru að mæla spyrnuna komu athyglisverðir hlutir í ljós. 21.11.2025 10:03