Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. 23.1.2026 21:38
Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. 23.1.2026 21:06
Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. 23.1.2026 20:31
„Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. 23.1.2026 20:02
Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. 23.1.2026 18:57
Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum Ungverjar komu til baka og náðu jafntefli á móti Svisslendingum í öðrum leik dagsins í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handbolta. 23.1.2026 18:45
Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sigurganga lærisveina Arons Kristjánssonar í Kúveit á Asíumótinu í handbolta endaði með naumu tapi í dag. 23.1.2026 17:07
Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með eins marks mun á Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. 23.1.2026 16:44
Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. 23.1.2026 13:02
Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Hlaupari sem sást hlaupa með ungbarn í Hong Kong-maraþoninu var stöðvaður og beðinn um að yfirgefa svæðið. Honum var meinað að klára hlaupið. 23.1.2026 07:02