Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Sænska kvennafótboltafélagið FC Rosengård verður endurskipulagt frá grunni og nú gæti félagið einnig skipt um nafn eftir eigendaskiptin. 16.1.2026 14:00
Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í kvöld þegar liðið mætir Ítalíu. Það búast flestir við því að þar haldi íslensku strákarnir við hefð sinni að byrja Evrópumótin vel. 16.1.2026 13:00
Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Thomas Tuchel landsliðsþjálfari Englands segir að leikmenn þurfi að búa yfir réttri „félagsfærni“ og persónuleika til að komast í HM-hópinn sinn. 16.1.2026 12:03
Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Knattspyrnumaður í Indónesíu fær ekki að spila íþrótt sína aftur út ævina eftir fólskulega tæklingu í leik. 16.1.2026 09:32
Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Lækkun Bandaríkjadals á síðasta ári kostaði Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um 47 milljónir evra eða næstum því sjö milljarða íslenskra króna. 16.1.2026 09:03
„Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. 16.1.2026 08:00
Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfuboltastjarnan Antonio Blakeney er einn tuttugu sakborninga sem ákærðir eru í umfangsmiklu veðmálasvindli sem sagt er hafa falið í sér að hagræða úrslitum í leikjum í bandaríska háskólaboltanum og í kínversku körfuboltadeildinni (CBA) á árunum 2022 til 2025. 16.1.2026 07:00
Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. 16.1.2026 06:32
Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið 15.1.2026 18:00
Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. 15.1.2026 16:12