Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að reyna fyrir sér í blönduðum bardagaíþróttum í París í næsta mánuði og hann á sér óskamótherja. 26.4.2025 10:01
„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. 26.4.2025 09:33
Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. 26.4.2025 09:00
Fótboltamaður lést í upphitun Suður-afríski fótboltamaðurinn Sinamandla Zondi lést eftir að hafa hnigið niður rétt fyrir deildarleik í Suður Afríku. 26.4.2025 08:32
Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25.4.2025 15:18
Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Argentínskur skurðlæknir segir að hann þurfti að hafa mikið fyrir því að sannfæra Diego Maradona um að fá nauðsynlega læknishjálp. Þetta kom fram í réttarhöldunum vegna dauða argentínsku goðsagnarinnar. 25.4.2025 12:03
Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Andrew Becker valdi sér mjög sérstakan tíma til að biðja kærustunnar eða í miðju Boston maraþoninu. 25.4.2025 11:30
Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Norska úrvalsdeildarliðið Bryne verðlaunaði mann leiksins á dögunum með lifandi lambi en dýraverndarsinnar í Noregi voru alls ekki hrifnir. 25.4.2025 11:02
Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Frederik Schram mun verja mark Valsmanna á nýjan leik í Bestu deildinni í fótbolta en Valsmenn hafa samið við landsliðsmarkvörðinn um að snúa aftur á Hlíðarenda. 25.4.2025 10:25
Klósettpappír út um allt á vellinum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í spænska liðinu Bilbao Basket tryggðu sér á miðvikudagskvöldið fyrsta Evróputitil félagsins við mjög krefjandi aðstæður í Grikklandi. 25.4.2025 10:02
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti