Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Los Angeles Lakers jafnaði einvígi sitt í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt en bæði Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder komust hins vegar í 2-0 í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 23.4.2025 07:18
Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Ítalska úrvalsdeildin, Sería A, hefur tekið þá ákvörðun að fresta fleiri leikjum í deildinni en öllum leikjum mánudagsins var frestað eftir að Frans páfi lést. 23.4.2025 06:32
Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Eyjamenn eru að setja gervigras á heimavöll sinn við Hástein og spila því ekki á Hásteinsvelli á næstunni. Liðið spilar þess í stað á Þórsvellinum sem er rétt hjá. 22.4.2025 15:18
Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Tindastóll byrjaði undanúrslitaeinvígi sitt á móti Álftanesi með 22 stiga stórsigri í Síkinu í gær en það er ekkert nýtt að Stólarnir fari á kostum í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 22.4.2025 14:33
Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Það verða fjórir Bestu deildar slagir í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en dregið var í hádeginu í dag. 22.4.2025 12:32
Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Dóminíska körfuboltamanninum Hansel Emmanuel dreymir um að spila í NBA deildinni í körfubolta. Þangað er mjög erfitt að komast fyrir hvern sem er en hvað þá þegar þú ert bókstaflega með einni hendi færri en keppinautarnir. 22.4.2025 12:00
Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Ítölsku fótboltarisarnir AC Milan og Internazionale Milan vilja fá nýjan leikvang í næstu framtíð en þau vilja líka vera áfram á San Siro svæðinu. Ein frumleg lausn á því vandamáli hefur vakið athygli. 22.4.2025 11:33
Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Nico Harrison, framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, er án efa óvinsælasti maðurinn í borginni eftir að hann skipti stórstjörnunni Luka Doncic til Los Angeles Lakers fyrir Anthony Davis. 22.4.2025 10:30
Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Reilly Kiernan vakti mikla athygli í Boston maraþoninu yfir páskahátíðina og ekki bara fyrir bumbuna sína. 22.4.2025 10:03
Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Trent Alexander-Arnold var hetja Liverpool um páskahelgina en hann skoraði þá sigurmarkið á móti Leicester aðeins nokkrum mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn sem varamaður. Eftir leikinn vildi bakvörðurinn þó ekki segja neitt um framtíð sína hjá Liverpool. 22.4.2025 09:00