Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fót­boltinn var grimmur við okkur“

Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6.

Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru

Kvennalið Hauka í handboltanum er byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð þótt liðið sé enn í miðri úrslitakeppni þar sem liðið mætir Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.

Al­dís Ásta frá­bær í fyrsta úr­slita­leiknum um titilinn

Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara byrjuðu úrslitaeinvígið um sænska meistaratitilinn vel í kvöld. Akureyrarmærin átti líka mjög góðan leik en stuttu fyrir leik var það tilkynnt að hún verður í eitt tímabil í viðbót hjá Skara.

Sjá meira