„Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Yann Sommer átti stórleik í kvöld þegar Internazionale tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 4-3 sigur í seinni undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. 6.5.2025 22:27
„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6.5.2025 22:15
Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfuboltaþjálfarinn Gregg Popovich hætti á dögunum sem þjálfari San Antonio Spurs en hann þjálfaði NBA liðið í 29 tímabil frá 1996 til 2025. 6.5.2025 22:00
Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6.5.2025 21:38
150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Kínverjar eru nú orðnir miklir snókeráhugamenn eftir frábæra frammistöðu landa þeirra á heimsmeistaramótinu í snóker. 6.5.2025 21:31
Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Ármann vann í kvöld þriðja leikinn í einvíginu við Hamar um laust sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. 6.5.2025 21:09
Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Veðmál eru orðin stór hluti af íþróttum og íþróttaáhorfi í dag. Fjögur sambönd innan íslenskra íþrótta skipuleggja umræður um þessa hlið íþróttanna. 6.5.2025 20:02
Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við katarska liðið Al-Gharafa um eitt ár. 6.5.2025 19:32
Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Kvennalið Hauka í handboltanum er byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð þótt liðið sé enn í miðri úrslitakeppni þar sem liðið mætir Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 6.5.2025 19:15
Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara byrjuðu úrslitaeinvígið um sænska meistaratitilinn vel í kvöld. Akureyrarmærin átti líka mjög góðan leik en stuttu fyrir leik var það tilkynnt að hún verður í eitt tímabil í viðbót hjá Skara. 6.5.2025 18:43