Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Edda Hermannsdóttir, forstjóri Lyfja og heilsu, segist vera með mótþróaröskun gagnvart því að stilla vekjaraklukkuna of snemma. Helst samsvarar hún sig við jólasveininn Kertasníki því henni finnst kertaljós svo kósí. 13.12.2025 10:01
Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Það eru alls ekki allir vinnustaðir þannig að fólk mætir á sama staðinn á hverjum morgni. Þvert á móti eru sumir vinnustaðir þannig að fólk er að vinna á dreifðum starfstöðvum, bæði vinnustaðalega séð og verkefnalega séð. 12.12.2025 07:17
Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára „Jú við erum með veislumatinn fjóra fimmtudaga í röð. Byrjum í raun á Þakkagjörðarhátíðinni með kalkún en á aðventunni erum við síðan með purusteik og hangikjöt og endum síðan á stærsta hádeginu sem er jólahlaðborð,“ segir Harpa Þorláksdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Nóa Síríus. 11.12.2025 07:01
Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Sem betur fer er fólk farið að opna sig meira um það í dag, hvernig jólastressið hjá sumum hleypur einfaldlega upp í það að verða að kvíða og vanlíðan. 10.12.2025 07:01
Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Það er ekki hægt annað en að hlæja þegar Steinar Þór Ólafsson, samskiptasérfræðingur, rifjar upp árdaga Facebook. 8.12.2025 07:01
„Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ „Þeir hentu mér á gólfið, héldu hnífi að hálsinum á mér, beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you, I will kill you, …. Hvar eru peningarnir?“ segir Björn Friðþjófsson húsasmíðameistari og ekki laust við að maður finni skelfingarhrollinn hríslast niður um sig við hlustunina eina og sér. 7.12.2025 08:02
Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Rólegir kósý morgnar eru pínu fjarlægir draumar hjá Björgvin Víkingssyni, framkvæmdastjóra Bónus. Sem þó fer oft aðeins of seint að sofa, því kvöldin geta verið stundirnar sem gefa smá „me time.“ 6.12.2025 10:01
Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Það komast fáir með tærnar þar sem Þorvaldur Guðjónsson hefur hælana þegar kemur að því að nýta spilamennsku sem leið til að efla saman hópa. 4.12.2025 07:01
Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Ég held ég hafi haldið þegar ég var yngri að jafnvægi væri áfangastaður sem ég kæmist á,“ segir Sigurlaug Helga Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Festi, og hlær. 1.12.2025 07:00
„Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist á þeim stað í lífinu að þegar klukkan er rétt sjö um kvöldmat, heldur hún að það sé komin háttatími. Færslurnar hennar fyrir skipulagið geta verið ótrúlega dularfullar á stundum. 29.11.2025 10:01