
Viggó: Vörnin var ótrúleg
Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var í miklu stuði eftir sigurinn magnaða gegn Frökkum á evrópumótinu rétt í þessu.
Fréttamaður
Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var í miklu stuði eftir sigurinn magnaða gegn Frökkum á evrópumótinu rétt í þessu.
Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum kampakátur eftir sigur liðsins á West Ham í baráttunni um meistaradeildarsæti.
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson, sem gekk nýverið til liðs við Bolton Wanderers frá Milwall, kom inná sem varamaður í sínum fyrsta leik fyrir liðið í ensku annarri deildinni, League One, í dag. Bolton sigraði Shrewsbury 0-1 á útivelli.
Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar.
Lundúnaliðin West Ham og Tottenham eru komin áfram í ensku bikarkeppninni eftir góða sigra í dag. West Ham kláraði Leeds, 2-0 og Tottenham bar sigurorð af Morecambe 3-1.
Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, kom inn á sem varamaður á 88. mínútu í leik á móti AC Milan. Milan vann leikinn með þremur mörkum gegn engi og eru komnir í toppsætið.
Liverpool mætir Shrewsbury í ensku bikarkeppninni klukkan 14:00 í dag. Athygli vekur að Liverpool stillir upp byrjunarliði sem inniheldur mjög unga leikmenn en liðið hefur misst menn í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir frá vegna kórónuveirunnar.
Liverpool er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir þægilegan 4-1 sigur á Shrewsbury. Neðrideildarliðið skoraði fyrsta mark leiksins en svo steig Liverpool á bensíngjöfina og vann sannfærandi sigur.
Martin Hermannsson og félagar hans í spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia unnu góðan sigur á Unicaja Malaga á útivelli í dag. Lokatölur leiksins urðu 82-87.
Síðasti leikdagur þessa lengsta tímabils í sögu NFL deildarinnar er runninn upp og því er ekki úr vegi að fara yfir hvaða lið eru á leiðinni í úrslitakeppnina og hvaða lið eiga enn eftir að tryggja sér sæti.